Guðmundur er örugglega ekki búinn að gleyma síðasta leik á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2017 16:00 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins. Vísir/Getty Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel. Það sem gerir þennan leik ennþá merkilegri fyrir okkur Íslendinga er að þarna mætast íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Kristján Andrésson í fyrsta sinn. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í kvöld en það lítur út fyrir að þessi ágæti leikur geti verið óopinber úrslitaleikur D-riðilsins. Kristján Andrésson tók við sænska liðinu í september og liðið hefur unnið sjö fyrstu leikina undir hans stjórn þar af leiki sína á HM í Frakklandi með 17,5 mörkum að meðaltali. Danir mættu Svíum síðast á EM í Póllandi fyrir ári síðan og endaði sá leikur með 28-28 jafntefli. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðið líka á því móti en þeir Staffon Olsson og Ola Lindgren voru þá með Svíana. Danir misstu þá niður fimm marka forystu og leyfðu Svíum að tryggja sér stig með því að þrjú síðustu mörk leiksins. Danir voru 15-10 yfir þegar lítið var til hálfleiks en þrjú sænsk mörk í röð komu muninum niður í 15-13 fyrir hálfleik. Danir voru síðan 28-25 yfir þegar 130 sekúndur voru til leiksloka en það dugði þeim ekki til sigurs. Svíar skoruðu fyrst eftir að hafa tekið sóknarfrákast, svo úr hraðaupphlaupi eftir að hafa stolið boltanum og loks jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok. Mattias Zachrisson skoraði jöfnunarmarkið úr hægra horninu. Guðmundur Guðmundsson er örugglega ekki búinn að gleyma þessum síðasta leik sínum á móti Svíum. Áhugasamir geta skoðað tölfræðina úr honum hér. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Sjá meira
Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel. Það sem gerir þennan leik ennþá merkilegri fyrir okkur Íslendinga er að þarna mætast íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Kristján Andrésson í fyrsta sinn. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í kvöld en það lítur út fyrir að þessi ágæti leikur geti verið óopinber úrslitaleikur D-riðilsins. Kristján Andrésson tók við sænska liðinu í september og liðið hefur unnið sjö fyrstu leikina undir hans stjórn þar af leiki sína á HM í Frakklandi með 17,5 mörkum að meðaltali. Danir mættu Svíum síðast á EM í Póllandi fyrir ári síðan og endaði sá leikur með 28-28 jafntefli. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðið líka á því móti en þeir Staffon Olsson og Ola Lindgren voru þá með Svíana. Danir misstu þá niður fimm marka forystu og leyfðu Svíum að tryggja sér stig með því að þrjú síðustu mörk leiksins. Danir voru 15-10 yfir þegar lítið var til hálfleiks en þrjú sænsk mörk í röð komu muninum niður í 15-13 fyrir hálfleik. Danir voru síðan 28-25 yfir þegar 130 sekúndur voru til leiksloka en það dugði þeim ekki til sigurs. Svíar skoruðu fyrst eftir að hafa tekið sóknarfrákast, svo úr hraðaupphlaupi eftir að hafa stolið boltanum og loks jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok. Mattias Zachrisson skoraði jöfnunarmarkið úr hægra horninu. Guðmundur Guðmundsson er örugglega ekki búinn að gleyma þessum síðasta leik sínum á móti Svíum. Áhugasamir geta skoðað tölfræðina úr honum hér.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Sjá meira