Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2017 21:43 Gunnar Steinn í leiknum í kvöld. Vísir/Getty „Við megum vera sáttir við þetta, þó svo að maður vilji alltaf meira. Þetta var ekki frábær leikur en við komumst ágætlega frá þessu,“ sagði Gunnar Steinn við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland vann þá fjórtán marka sigur, 33-19. Túnis skoraði sjö mörk gegn sex hjá Íslandi á fyrstu 20 mínútum síðari hálfleiks. „Það sýnir að gengur ekkert að slaka á, sama við hverja maður spilar á móti sem þessu. Þeir eru ekki að reyna að vinna leikinn en taka eina sókn og eina vörn í einu.“ „Það er erfitt að spila gegn svona liði, enda með mjög sterka leikmenn og erfitt að vinna þá maður á mann. En við erum auðvitað mun betri í handbolta og við nýttum það ágætlega í kvöld.“ Fyrri hálfleikur var fínn hjá íslenska liðinu en það vantaði aðeins upp á nýtinguna til að vera með meira en átta marka forystu. „Maður verður ósjálfrátt sáttur við að hafa klárað leikinn í fyrri hálfleik þó svo að maður reyni að peppa sig upp í þann síðari. Þetta voru bara ósjálfráð viðbrögð. Við náðum þessu samt upp í lokin og náðum að klára þetta ágætlega.“ Hann segir það létti að klára svona leiki, sem oft eru kallaðir skyldusigrar. „Ég er alltaf skíthræddur við svona leiki, sama hverjum maður mætir. Stundum er byrjunin erfið en hún var góð hjá okkur í kvöld sem betur fer. Ég er bara sáttur við þetta.“ Ísland leikur gegn Makedóníu á fimmtudag og er það úrslitaleikur fyrir íslenska liðið á þessu mótið og framhaldið. „Nú förum við áfram af fullum krafti og einbeitum okkur að þeim leik. Við lítum á hann sem leik í 32-liða úrslitum fyrir okkur.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
„Við megum vera sáttir við þetta, þó svo að maður vilji alltaf meira. Þetta var ekki frábær leikur en við komumst ágætlega frá þessu,“ sagði Gunnar Steinn við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland vann þá fjórtán marka sigur, 33-19. Túnis skoraði sjö mörk gegn sex hjá Íslandi á fyrstu 20 mínútum síðari hálfleiks. „Það sýnir að gengur ekkert að slaka á, sama við hverja maður spilar á móti sem þessu. Þeir eru ekki að reyna að vinna leikinn en taka eina sókn og eina vörn í einu.“ „Það er erfitt að spila gegn svona liði, enda með mjög sterka leikmenn og erfitt að vinna þá maður á mann. En við erum auðvitað mun betri í handbolta og við nýttum það ágætlega í kvöld.“ Fyrri hálfleikur var fínn hjá íslenska liðinu en það vantaði aðeins upp á nýtinguna til að vera með meira en átta marka forystu. „Maður verður ósjálfrátt sáttur við að hafa klárað leikinn í fyrri hálfleik þó svo að maður reyni að peppa sig upp í þann síðari. Þetta voru bara ósjálfráð viðbrögð. Við náðum þessu samt upp í lokin og náðum að klára þetta ágætlega.“ Hann segir það létti að klára svona leiki, sem oft eru kallaðir skyldusigrar. „Ég er alltaf skíthræddur við svona leiki, sama hverjum maður mætir. Stundum er byrjunin erfið en hún var góð hjá okkur í kvöld sem betur fer. Ég er bara sáttur við þetta.“ Ísland leikur gegn Makedóníu á fimmtudag og er það úrslitaleikur fyrir íslenska liðið á þessu mótið og framhaldið. „Nú förum við áfram af fullum krafti og einbeitum okkur að þeim leik. Við lítum á hann sem leik í 32-liða úrslitum fyrir okkur.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31
Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00
Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17
Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34