Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:30 Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira