Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 21:00 Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður Íslands. vísir/ernir Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Ólympíumeistarar Dana höfðu mikla yfirburði í leiknum og sigur þeirra var aldrei í hættu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar líta afar vel út og eru líklegir til afreka á HM. Íslenska liðið byrjaði leikinn illa, eins og alla leikina í Bygma bikarnum. Eftir 11 mínútna leik var staðan 4-9, Dönum í vil og eftir það var róðurinn þungur. Sóknarleikurinn gekk erfiðlega gegn framliggjandi vörn Dana sem voru fljótir að refsa með mörkum úr hraðaupphlaupum. Og líkt og í öllum leikjunum á mótinu vörðu íslensku markverðirnir varla skot fyrstu 15 mínúturnar. Á meðan var Niklas Landin í góðum gír í marki Dana og varði 12 skot í fyrri hálfleik (55%). Skyttur íslenska liðsins voru óvirkar í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik. Ólafur Guðmundsson skoraði sitt eina mark tveimur mínútum fyrir leikslok á meðan Rúnar Kárason skoraði sex mörk á síðustu 20 mínútum. Ekkert kom heldur út úr Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni og Janus Daði Smárason átti erfitt uppdráttar. Danir voru átta mörkum yfir í hálfleik, 11-19, og strax í upphafi seinni hálfleik var munurinn kominn upp í 10 mörk, 11-21. Íslenska liðið sýndi loksins lit í stöðunni 14-23. Íslendingar skoruðu þá fjögur mörk í röð og minnkuðu muninn í fimm mörk, 18-23. En svo fór allt í sama farið aftur. Danir stigu á bensíngjöfina og náðu afgerandi forskoti á nýjan leik. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 26-34. Rúnar var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Guðjón Valur Sigurðsson kom næstur með fimm mörk og Gunnar Steinn Jónsson skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding | Alvöru slagur á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sjá meira
Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Ólympíumeistarar Dana höfðu mikla yfirburði í leiknum og sigur þeirra var aldrei í hættu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar líta afar vel út og eru líklegir til afreka á HM. Íslenska liðið byrjaði leikinn illa, eins og alla leikina í Bygma bikarnum. Eftir 11 mínútna leik var staðan 4-9, Dönum í vil og eftir það var róðurinn þungur. Sóknarleikurinn gekk erfiðlega gegn framliggjandi vörn Dana sem voru fljótir að refsa með mörkum úr hraðaupphlaupum. Og líkt og í öllum leikjunum á mótinu vörðu íslensku markverðirnir varla skot fyrstu 15 mínúturnar. Á meðan var Niklas Landin í góðum gír í marki Dana og varði 12 skot í fyrri hálfleik (55%). Skyttur íslenska liðsins voru óvirkar í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik. Ólafur Guðmundsson skoraði sitt eina mark tveimur mínútum fyrir leikslok á meðan Rúnar Kárason skoraði sex mörk á síðustu 20 mínútum. Ekkert kom heldur út úr Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni og Janus Daði Smárason átti erfitt uppdráttar. Danir voru átta mörkum yfir í hálfleik, 11-19, og strax í upphafi seinni hálfleik var munurinn kominn upp í 10 mörk, 11-21. Íslenska liðið sýndi loksins lit í stöðunni 14-23. Íslendingar skoruðu þá fjögur mörk í röð og minnkuðu muninn í fimm mörk, 18-23. En svo fór allt í sama farið aftur. Danir stigu á bensíngjöfina og náðu afgerandi forskoti á nýjan leik. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 26-34. Rúnar var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Guðjón Valur Sigurðsson kom næstur með fimm mörk og Gunnar Steinn Jónsson skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding | Alvöru slagur á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sjá meira