Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. desember 2016 06:45 Frá vettvangi. vísir/epa Minnst níu létust og um fimmtíu særðust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. Ökumaðurinn komst undan á hlaupum en var skömmu síðar handtekinn af lögreglu. Ekki er vitað hvort um óhapp var að ræða eða árás. „Sendiráðið hefur verið í sambandi við lögregluna og við vitum ekki betur en að allir Íslendingar séu hólpnir,“ segir Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Þýskalandi. Sendiherrann ekur þarna fram hjá daglega og hafði verið með fjölskyldu sinni á þessum sama jólamarkaði í fyrradag. „Maður veit ekki hvað maður skal segja á svona stundum. Þetta er ömurlegt illvirki sem hefur í för með sér inngrip í líf svo margra.“ Atvikið átti sér stað á jólamarkaði í Charlottenburg-hverfinu í Berlín sem er í vesturhluta borgarinnar. Gatan er ein vinsælasta og stærsta verslunargata Berlínarborgar. Tveir voru í bílnum og var annar þeirra látinn. Talið er að hann hafi týnt lífi í árekstrinum. „Það eru bara allir í sjokki. Ég gekk þarna í gegn nokkrum mínútum áður en þetta átti sér stað,“ segir Jón Kári Hilmarsson en hann er staddur í borginni sem stendur. Hann hafi gengið í gegnum markaðinn en ákveðið að halda þaðan sökum hungurs. „Þegar ég kom af veitingastað, sem er þarna í hundrað metra fjarlægð, voru viðbragðsaðilar út um allt.“ Talsverður fjöldi Íslendinga er búsettur í Berlín eða staddur þar. Utanríkisráðuneytið hefur biðlað til fólks að láta aðstandendur vita, hafa samband við ráðuneytið eða sendiráð Íslands í Þýskalandi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19. desember 2016 22:16 Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19. desember 2016 19:43 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Minnst níu létust og um fimmtíu særðust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. Ökumaðurinn komst undan á hlaupum en var skömmu síðar handtekinn af lögreglu. Ekki er vitað hvort um óhapp var að ræða eða árás. „Sendiráðið hefur verið í sambandi við lögregluna og við vitum ekki betur en að allir Íslendingar séu hólpnir,“ segir Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Þýskalandi. Sendiherrann ekur þarna fram hjá daglega og hafði verið með fjölskyldu sinni á þessum sama jólamarkaði í fyrradag. „Maður veit ekki hvað maður skal segja á svona stundum. Þetta er ömurlegt illvirki sem hefur í för með sér inngrip í líf svo margra.“ Atvikið átti sér stað á jólamarkaði í Charlottenburg-hverfinu í Berlín sem er í vesturhluta borgarinnar. Gatan er ein vinsælasta og stærsta verslunargata Berlínarborgar. Tveir voru í bílnum og var annar þeirra látinn. Talið er að hann hafi týnt lífi í árekstrinum. „Það eru bara allir í sjokki. Ég gekk þarna í gegn nokkrum mínútum áður en þetta átti sér stað,“ segir Jón Kári Hilmarsson en hann er staddur í borginni sem stendur. Hann hafi gengið í gegnum markaðinn en ákveðið að halda þaðan sökum hungurs. „Þegar ég kom af veitingastað, sem er þarna í hundrað metra fjarlægð, voru viðbragðsaðilar út um allt.“ Talsverður fjöldi Íslendinga er búsettur í Berlín eða staddur þar. Utanríkisráðuneytið hefur biðlað til fólks að láta aðstandendur vita, hafa samband við ráðuneytið eða sendiráð Íslands í Þýskalandi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19. desember 2016 22:16 Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19. desember 2016 19:43 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19. desember 2016 22:16
Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19. desember 2016 19:43