Hvalfjörður heimsfrumsýndur á Vimeo Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 10. desember 2016 07:00 Hvalfjörður fjallar um samband tveggja ungra bræðra sem búa í sveit á Íslandi og hvernig sá yngri tekst á við það að koma að eldri bróður sínum sem er að reyna að taka sitt eigið líf,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, leikstjóri stuttmyndarinnar Hvalfjarðar, en Vimeo var að velja stuttmyndina sem þeirra „Staff Pick Première“ og verður myndin því heimsfrumsýnd á netinu á miðvikudaginn 14 desember. Síðan stuttmyndin vann til verðlauna í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir þremur árum hefur hún farið út um allan heim og unnið til um 50 alþjóðlegra verðlauna. En hvaða þýðingu hafa þessi verðlaun fyrir myndina? „Þetta er ákveðinn gæðastimpill en Hvalfjörður hefur náttúrulega gengið ótrúlega vel og við sjáum þetta núna sem möguleika til að enn fleiri fái tækifæri til að sjá myndina. Aðstandendur Vimeo áætla að að minnsta kosti 100.000 einstaklingar muni horfa á Hvalfjörð í gegnum síðuna, sem er náttúrulega gríðarlega stór tala og veitir myndinni og okkur sem listamönnum mikla ánægju,“ útskýrir Guðmundur og bætir við að myndin hafi nú þegar verið sýnd bæði á RIFF og RÚV. „Okkur finnst mjög gaman að þeir Íslendingar sem misstu af að sjá Hvalfjörð þar, en langar að sjá myndina, fái tækifæri til þess á miðvikudaginn næsta,“ segir hann. Guðmundur Arnar hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Hjartastein, en móttökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. „Eins og er þá er ég í Marokkó þar sem ég er að sýna Hjartastein. Ég mun næstu mánuði halda áfram að ferðast með Hjartastein víða um heim og sýna á hátíðum. Þess á milli, þá aðallega í flugvélum, er ég að skrifa mína næstu kvikmynd sem ég er orðin mjög spenntur fyrir,“ segir Guðmundur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Hvalfjörður fjallar um samband tveggja ungra bræðra sem búa í sveit á Íslandi og hvernig sá yngri tekst á við það að koma að eldri bróður sínum sem er að reyna að taka sitt eigið líf,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, leikstjóri stuttmyndarinnar Hvalfjarðar, en Vimeo var að velja stuttmyndina sem þeirra „Staff Pick Première“ og verður myndin því heimsfrumsýnd á netinu á miðvikudaginn 14 desember. Síðan stuttmyndin vann til verðlauna í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir þremur árum hefur hún farið út um allan heim og unnið til um 50 alþjóðlegra verðlauna. En hvaða þýðingu hafa þessi verðlaun fyrir myndina? „Þetta er ákveðinn gæðastimpill en Hvalfjörður hefur náttúrulega gengið ótrúlega vel og við sjáum þetta núna sem möguleika til að enn fleiri fái tækifæri til að sjá myndina. Aðstandendur Vimeo áætla að að minnsta kosti 100.000 einstaklingar muni horfa á Hvalfjörð í gegnum síðuna, sem er náttúrulega gríðarlega stór tala og veitir myndinni og okkur sem listamönnum mikla ánægju,“ útskýrir Guðmundur og bætir við að myndin hafi nú þegar verið sýnd bæði á RIFF og RÚV. „Okkur finnst mjög gaman að þeir Íslendingar sem misstu af að sjá Hvalfjörð þar, en langar að sjá myndina, fái tækifæri til þess á miðvikudaginn næsta,“ segir hann. Guðmundur Arnar hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Hjartastein, en móttökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. „Eins og er þá er ég í Marokkó þar sem ég er að sýna Hjartastein. Ég mun næstu mánuði halda áfram að ferðast með Hjartastein víða um heim og sýna á hátíðum. Þess á milli, þá aðallega í flugvélum, er ég að skrifa mína næstu kvikmynd sem ég er orðin mjög spenntur fyrir,“ segir Guðmundur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning