Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2016 15:27 Mads Mikkelsen og Ben Mendelsohn skemmtu sér konunglega á Íslandi. YoutTube „Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45