Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2016 17:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Mynd/Lyftingasambands Íslands 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Sjá meira
25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Sjá meira