Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 19:30 Í myndbandi Facebook sést Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu leiða stuðningsmenn í víkingaklappinu. Vísir/Skjáskot Facebook birtir á hverju ári myndband með hápunktum ársins. í myndbandinu kennir ýmissa grasa þetta árið en Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook deildi því á síðu sinni í dag. Þar má meðal annars má sjá víkingaklappið. Dauðsföll stórstjarna á borð við Muhammed Ali, Prince og David Bowie hafa sett svip sinn á árið sem er að líða, sem og stjórnmál, hryðjuverk, flóttamenn og stríðið í Sýrlandi. Áherslan í myndbandinu er á samskipti og samheldni á erfiðum tímum. „2016 var erfitt ár fyrir marga víðsvegar um heiminn. En það sem veitir mér von er að jafnvel okkar myrkustu stundir urðu aðeins bjartari vegna þeirrar tengingar sem við deilum hvert með öðru,“ segir í færslu Zuckerbergs. Það var einmitt samheldni Íslendinga sem kom víkingaklappinu í heimspressuna fyrr á árinu og í myndbandi Facebook sést Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu leiða stuðningsmenn í víkingaklappinu. Einnig bregður Íslendingum fyrir á Arnarhóli.Hægt er að horfa á myndbandið og rifja upp árið hér að neðan. Flóttamenn Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. 10. desember 2015 15:36 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Facebook birtir á hverju ári myndband með hápunktum ársins. í myndbandinu kennir ýmissa grasa þetta árið en Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook deildi því á síðu sinni í dag. Þar má meðal annars má sjá víkingaklappið. Dauðsföll stórstjarna á borð við Muhammed Ali, Prince og David Bowie hafa sett svip sinn á árið sem er að líða, sem og stjórnmál, hryðjuverk, flóttamenn og stríðið í Sýrlandi. Áherslan í myndbandinu er á samskipti og samheldni á erfiðum tímum. „2016 var erfitt ár fyrir marga víðsvegar um heiminn. En það sem veitir mér von er að jafnvel okkar myrkustu stundir urðu aðeins bjartari vegna þeirrar tengingar sem við deilum hvert með öðru,“ segir í færslu Zuckerbergs. Það var einmitt samheldni Íslendinga sem kom víkingaklappinu í heimspressuna fyrr á árinu og í myndbandi Facebook sést Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu leiða stuðningsmenn í víkingaklappinu. Einnig bregður Íslendingum fyrir á Arnarhóli.Hægt er að horfa á myndbandið og rifja upp árið hér að neðan.
Flóttamenn Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. 10. desember 2015 15:36 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. 10. desember 2015 15:36
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27