Nýr Spider-Man í nýrri stiklu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. desember 2016 20:38 etta er í fyrsta skipti sem Holland fer með hlutverk Peter Parker í mynd um Spider-Man Vísir/Skjáskot Fyrsta stiklan fyrir Spider-Man: Homecoming er nú komin á netið. Tom Holland fer með titilhlutverkið í myndinni og er áætlað að myndin komi út í júlí á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Holland fer með hlutverk Peter Parker í mynd um Spider-Man en áður hefur hann leikið hlutverkið í myndinni Captain America: Civil War. Þetta er í þriðja sinn sem leikari stígur í spor köngulóarmannsins en áður hafa Tobey Maguire og Andrew Garfield farið með hlutverkið. Þetta er jafnframt sextánda myndin í kvikmyndaheimi Marvel.Stikluna má sjá hér að neðan og er óhætt að segja að hún lofi góðu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir Spider-Man: Homecoming er nú komin á netið. Tom Holland fer með titilhlutverkið í myndinni og er áætlað að myndin komi út í júlí á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Holland fer með hlutverk Peter Parker í mynd um Spider-Man en áður hefur hann leikið hlutverkið í myndinni Captain America: Civil War. Þetta er í þriðja sinn sem leikari stígur í spor köngulóarmannsins en áður hafa Tobey Maguire og Andrew Garfield farið með hlutverkið. Þetta er jafnframt sextánda myndin í kvikmyndaheimi Marvel.Stikluna má sjá hér að neðan og er óhætt að segja að hún lofi góðu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira