Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 14:00 Moise Kean. Vísir/Getty Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Um síðust helgi varð hann fyrsti leikmaður fæddur eftir 2000 til að spila í einum af fimm stærstu deildum Evrópu og í gær varð hann síðan sá fyrsti fæddur eftir 1. janúar 2000 sem spilar í Meistaradeildinni. Moise Kean er fæddur 28. febrúar 2000 og því enn bara sextán ára gamall. Það er því líka stórmerkilegt að hann fái að spila hjá ítölsku meisturunum í viðbót við það að vera fyrsti leikmaðurinn frá 21. öldinni. Moise Kean er fæddur í bæ sem er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Torinó sem er einmitt heimaborg Juventus-liðsins. Moise Kean kom inná sem varamaður fyrir Miralem Pjanic á 84. mínútu í 3-1 sigurleik Juventus á móti Sevilla í gær. Staðan var bara 1-1 þegar hann kom inn í leikinn. Moise Kean fékk einnig sex mínútur í ítölsku A-deildinni um helgina þegar Juve vann 3-0 sigur á Pescara.HISTÓRICO!!! Moise Kean es el PRIMER JUGADOR nacido a partir del 1 de enero del año 2000 que juega la Champions League. pic.twitter.com/DPCKzaL9fV— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 22, 2016 HISTÓRICO!!!! Es Moise Kean (Vercelli, 28 de febrero de 2000) jugador de la Juventus que hoy se ha convertido en la primera persona nacida en el año 2000 (o posterior) que juega en una de las cuarto grandes ligas europeas (España, Inglaterra, Alemania e Italia). Eso sí, si extendemos el análisis a las cinco mejores ligas del viejo continente (incluyendo la francesa), conviene reseñar que Vincent Thill (nacido en Luxemburgo el 4 de febrero de 2000) debutó con el Metz en Ligue 1 el pasado 21 de septiembre. A photo posted by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Nov 19, 2016 at 2:20pm PST Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Um síðust helgi varð hann fyrsti leikmaður fæddur eftir 2000 til að spila í einum af fimm stærstu deildum Evrópu og í gær varð hann síðan sá fyrsti fæddur eftir 1. janúar 2000 sem spilar í Meistaradeildinni. Moise Kean er fæddur 28. febrúar 2000 og því enn bara sextán ára gamall. Það er því líka stórmerkilegt að hann fái að spila hjá ítölsku meisturunum í viðbót við það að vera fyrsti leikmaðurinn frá 21. öldinni. Moise Kean er fæddur í bæ sem er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Torinó sem er einmitt heimaborg Juventus-liðsins. Moise Kean kom inná sem varamaður fyrir Miralem Pjanic á 84. mínútu í 3-1 sigurleik Juventus á móti Sevilla í gær. Staðan var bara 1-1 þegar hann kom inn í leikinn. Moise Kean fékk einnig sex mínútur í ítölsku A-deildinni um helgina þegar Juve vann 3-0 sigur á Pescara.HISTÓRICO!!! Moise Kean es el PRIMER JUGADOR nacido a partir del 1 de enero del año 2000 que juega la Champions League. pic.twitter.com/DPCKzaL9fV— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 22, 2016 HISTÓRICO!!!! Es Moise Kean (Vercelli, 28 de febrero de 2000) jugador de la Juventus que hoy se ha convertido en la primera persona nacida en el año 2000 (o posterior) que juega en una de las cuarto grandes ligas europeas (España, Inglaterra, Alemania e Italia). Eso sí, si extendemos el análisis a las cinco mejores ligas del viejo continente (incluyendo la francesa), conviene reseñar que Vincent Thill (nacido en Luxemburgo el 4 de febrero de 2000) debutó con el Metz en Ligue 1 el pasado 21 de septiembre. A photo posted by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Nov 19, 2016 at 2:20pm PST
Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira