Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 11:51 Conor McGregor er ekki lengur handhafi tveggja belta hjá UFC. vísir/getty UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári. Íþróttir MMA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira
UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári.
Íþróttir MMA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira