Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2016 06:30 Nicolaj Jacobsen ræðir málin við Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel. Vísir/Getty Sá sem hefur helst verið orðaður við stöðu Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfari danska handboltalandsliðsins er Nikolaj Jacobsen, fyrrverandi skytta Kiel og danska landsliðsins, sem er í dag þjálfari Þýskalandsmeistara Rhein-Neckar Löwen. Jacobsen er einmitt maðurinn sem tók við starfi Guðmundar hjá Löwen eftir að sá síðarnefndi réð sig í stöðu landsliðsþjálfara Danmerkur árið 2014. „Það verður líklega hann sem tekur við landsliðinu,“ sagði Andreas Kraul, íþróttafréttamaður DR, sem segir Jacobsen ólíkan Guðmundi að mörgu leyti. „Hann er mjög danskur,“ segir Kraul í léttum dúr. „Hann er afar vinalegur en vill vera harður í horn að taka og vinna titla. En um leið vill hann vera vinur leikmanna,“ sagði hann enn fremur. Jacobsen spilaði um 150 landsleiki með Danmörku og var áður þjálfari Álaborgar, sem hann gerði að dönskum meisturum árið 2013, áður en hann hélt til Þýskalands. Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen.Vísir/GettyVísir/Getty EM 2018 í handbolta Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Sá sem hefur helst verið orðaður við stöðu Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfari danska handboltalandsliðsins er Nikolaj Jacobsen, fyrrverandi skytta Kiel og danska landsliðsins, sem er í dag þjálfari Þýskalandsmeistara Rhein-Neckar Löwen. Jacobsen er einmitt maðurinn sem tók við starfi Guðmundar hjá Löwen eftir að sá síðarnefndi réð sig í stöðu landsliðsþjálfara Danmerkur árið 2014. „Það verður líklega hann sem tekur við landsliðinu,“ sagði Andreas Kraul, íþróttafréttamaður DR, sem segir Jacobsen ólíkan Guðmundi að mörgu leyti. „Hann er mjög danskur,“ segir Kraul í léttum dúr. „Hann er afar vinalegur en vill vera harður í horn að taka og vinna titla. En um leið vill hann vera vinur leikmanna,“ sagði hann enn fremur. Jacobsen spilaði um 150 landsleiki með Danmörku og var áður þjálfari Álaborgar, sem hann gerði að dönskum meisturum árið 2013, áður en hann hélt til Þýskalands. Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen.Vísir/GettyVísir/Getty
EM 2018 í handbolta Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30
Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00
Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20