Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 11:15 Aron Már Ólafsson var fyrsti gestur Poppkastsins. vísir/anton brink Aron Már Ólafsson er 23 ára leiklistarnemi sem er ein allra stærsta Snapchat stjarnan á Íslandi í dag. Um þrjátíu þúsund manns horfa á snöppin frá honum á hverjum degi. Aron vakti mikla athygli í vikunni þegar hann ræddi opinskátt um þunglyndi sitt og að það væri nauðsynlegt að virkja unga karlmenn í því að tala um tilfinningar sínar. Aron er fyrsti gestur Poppkastsins. Poppkastið er glænýr hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson og Hulda Hólmkelsdóttir. Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Aron Már hefur gengið í gegnum margt og til að mynda missti hann systur sína fyrir nokkrum árum, og var hún aðeins fimm ára gömul þegar hún kvaddi þennan heim. Í kjölfarið tók við virkilega erfiður tími sem mótaði Aron, og það til framtíðar. Þessi vinsæli Snappchat-ari ætlar sér stóra hluti og er von nýju efni frá honum á næstunni. Aron fór meðal annars til Los Angeles á dögunum og fundaði í höfuðstöðum Snapchat. Í samtali við Poppkastið sagði Aron að von væri á skemmtilegum fréttum í sambandi við framtíð hans á samfélagsmiðlum, og það kæmi heldur betur á óvart. Hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Neðst í fréttinni má lesa allar vinsælustu fréttirnar í Lífinu þessa vikuna. Donald Trump Poppkastið Tengdar fréttir Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00 Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30 Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30 Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30 Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30 Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Aron Már Ólafsson er 23 ára leiklistarnemi sem er ein allra stærsta Snapchat stjarnan á Íslandi í dag. Um þrjátíu þúsund manns horfa á snöppin frá honum á hverjum degi. Aron vakti mikla athygli í vikunni þegar hann ræddi opinskátt um þunglyndi sitt og að það væri nauðsynlegt að virkja unga karlmenn í því að tala um tilfinningar sínar. Aron er fyrsti gestur Poppkastsins. Poppkastið er glænýr hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson og Hulda Hólmkelsdóttir. Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Aron Már hefur gengið í gegnum margt og til að mynda missti hann systur sína fyrir nokkrum árum, og var hún aðeins fimm ára gömul þegar hún kvaddi þennan heim. Í kjölfarið tók við virkilega erfiður tími sem mótaði Aron, og það til framtíðar. Þessi vinsæli Snappchat-ari ætlar sér stóra hluti og er von nýju efni frá honum á næstunni. Aron fór meðal annars til Los Angeles á dögunum og fundaði í höfuðstöðum Snapchat. Í samtali við Poppkastið sagði Aron að von væri á skemmtilegum fréttum í sambandi við framtíð hans á samfélagsmiðlum, og það kæmi heldur betur á óvart. Hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Neðst í fréttinni má lesa allar vinsælustu fréttirnar í Lífinu þessa vikuna.
Donald Trump Poppkastið Tengdar fréttir Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00 Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30 Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30 Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30 Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30 Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00
Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30
Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37
Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30
Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30
Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30
Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30
Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13