Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2016 10:12 Myndin var tekin upp að hluta til á Mýrdalssandi. Vísir Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum. Svartir sandar Suðurlands leika greinilega mikilvægt hlutverk í myndinni. Myndin var að hluta til tekin upp á Ísland á síðasta ári og voru tökur á myndinni við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi háleynilegar. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum en sem kunnugt er, var stórmyndin The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum. Svartir sandar Suðurlands leika greinilega mikilvægt hlutverk í myndinni. Myndin var að hluta til tekin upp á Ísland á síðasta ári og voru tökur á myndinni við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi háleynilegar. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum en sem kunnugt er, var stórmyndin The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30
Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40