Samstarfi 66°Norður og Soulland fagnað með teiti í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2016 16:30 66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár. Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár.
Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira