Formaður kjörstjórnar í Norðausturkjördæmi: "Lítur vel út með færðina“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2016 17:03 Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu. Vísir/Pjetur „Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur. X16 Norðaustur Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
„Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur.
X16 Norðaustur Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira