Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2016 10:03 Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41