Krónprins Taílands vill fá ár til þess að syrgja föður sinn áður en hann tekur við Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. október 2016 09:10 Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn Vísir/EPA Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, vill fresta því um ár að verða krýndur konungur Taílands. Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Bhumibol Adulyadej, faðir Maha og sá konungur sem lengst hafði setið á valdastóli áður en hann lést, var gífurlega vinsæll í Taílandi. Ríkir nú yfir þjóðarsorg en þúsundir Taílendinga þyrptust á götur Bangkok til þess að verða vitni að útför hans. Á meðan beðið er eftir Maha gegnir Prayuth Chan-ocha, fyrrum forsætisráðherra, embætti ríkisstjóra og sinnir hann skyldum konungs. Núverandi forsætisráðherra gerði tilraun til þess að sefa sorg landa sinna í sjónvarpsávarpi í gær og sagði að Taílendingar þyrftu engar áhyggjur að hafa af konungsembættinu. Maha er 64 og hafa verið uppi efasemdir um að hann ráði við konungsembættið. Hann hefur þrívegis skilið við eiginkonur sínar og foreldar síðustu eiginkonu hans voru fangelsaðir fyrir að misnota titla konungsembættisins. Sagt er að hann eigi minnst fimm börn með hjákonu sinni. Ljóst þykir þó að Maha muni taka við konungsembættinu. Hann nýtur stuðnings herstjórnar Taílands auk þess sem afar ströng lög eru í gildi í Taílandi um hver eigi að taka við af konunginum þegar hann fellur frá, Maha öðrum fremur í vil. Kóngafólk Tengdar fréttir Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, vill fresta því um ár að verða krýndur konungur Taílands. Hann segist þurfa meiri tíma til þess að syrgja föður sinn sem lést á fimmtudag. Bhumibol Adulyadej, faðir Maha og sá konungur sem lengst hafði setið á valdastóli áður en hann lést, var gífurlega vinsæll í Taílandi. Ríkir nú yfir þjóðarsorg en þúsundir Taílendinga þyrptust á götur Bangkok til þess að verða vitni að útför hans. Á meðan beðið er eftir Maha gegnir Prayuth Chan-ocha, fyrrum forsætisráðherra, embætti ríkisstjóra og sinnir hann skyldum konungs. Núverandi forsætisráðherra gerði tilraun til þess að sefa sorg landa sinna í sjónvarpsávarpi í gær og sagði að Taílendingar þyrftu engar áhyggjur að hafa af konungsembættinu. Maha er 64 og hafa verið uppi efasemdir um að hann ráði við konungsembættið. Hann hefur þrívegis skilið við eiginkonur sínar og foreldar síðustu eiginkonu hans voru fangelsaðir fyrir að misnota titla konungsembættisins. Sagt er að hann eigi minnst fimm börn með hjákonu sinni. Ljóst þykir þó að Maha muni taka við konungsembættinu. Hann nýtur stuðnings herstjórnar Taílands auk þess sem afar ströng lög eru í gildi í Taílandi um hver eigi að taka við af konunginum þegar hann fellur frá, Maha öðrum fremur í vil.
Kóngafólk Tengdar fréttir Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Facebook tekur út allar auglýsingar vegna fráfalls konungs Taílands Facebook segir að þetta sé gert í virðingarskyni við fráfall Taílandskonungs sem lést á fimmtudaginn. 15. október 2016 11:16
Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13. október 2016 12:03