Af hlaupabrautinni á bobsleðann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:45 Tyson Gay, vísir/getty Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Erlendar Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum.
Erlendar Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Sjá meira