Leggur áherslu á litrík æskuár Mozarts og Liszts Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. september 2016 10:15 Anna Málfríður verður með tónleika og fyrirlestur í Hannesarholti. Mynd/Ragnhildur Sigurðardóttir Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari leikur verk eftir Mozart og Liszt í Hannesarholti við Grundarstíg á laugardaginn klukkan 13.30 og fjallar líka um tónskáldin og verkin sem leikin verða. „Ég verð með sambland af tónleikum og sögustund,“ segir hún. „Í frásögninni mun ég leggja áherslu á æskuár tónskáldanna sem voru litrík og ævintýraleg og varpa ljósi á það þegar þeir þróast úr undrabörnum yfir í þroskaða listamenn.“ Anna Málfríður kveðst meðal annars skoða hvað þeir Mozart og Liszt áttu sameiginlegt þó að yfir 50 ár skildu þá að í tíma og hvernig ferðalög og kynni af öðrum tónskáldum og verkum höfðu áhrif á þeirra tónsmíðar. „Ég held að mörgum finnist aðlaðandi að nálgast tónskáldin eins og manneskjur en ekki einungis sem listamenn, þess vegna langaði mig til að spinna smá fróðleik inn í tónleikahaldið,“ segir hún. Miðaverð er 2.500 krónur en 2.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og nema. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. september 2016. Menning Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari leikur verk eftir Mozart og Liszt í Hannesarholti við Grundarstíg á laugardaginn klukkan 13.30 og fjallar líka um tónskáldin og verkin sem leikin verða. „Ég verð með sambland af tónleikum og sögustund,“ segir hún. „Í frásögninni mun ég leggja áherslu á æskuár tónskáldanna sem voru litrík og ævintýraleg og varpa ljósi á það þegar þeir þróast úr undrabörnum yfir í þroskaða listamenn.“ Anna Málfríður kveðst meðal annars skoða hvað þeir Mozart og Liszt áttu sameiginlegt þó að yfir 50 ár skildu þá að í tíma og hvernig ferðalög og kynni af öðrum tónskáldum og verkum höfðu áhrif á þeirra tónsmíðar. „Ég held að mörgum finnist aðlaðandi að nálgast tónskáldin eins og manneskjur en ekki einungis sem listamenn, þess vegna langaði mig til að spinna smá fróðleik inn í tónleikahaldið,“ segir hún. Miðaverð er 2.500 krónur en 2.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og nema. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. september 2016.
Menning Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira