Leggur áherslu á litrík æskuár Mozarts og Liszts Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. september 2016 10:15 Anna Málfríður verður með tónleika og fyrirlestur í Hannesarholti. Mynd/Ragnhildur Sigurðardóttir Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari leikur verk eftir Mozart og Liszt í Hannesarholti við Grundarstíg á laugardaginn klukkan 13.30 og fjallar líka um tónskáldin og verkin sem leikin verða. „Ég verð með sambland af tónleikum og sögustund,“ segir hún. „Í frásögninni mun ég leggja áherslu á æskuár tónskáldanna sem voru litrík og ævintýraleg og varpa ljósi á það þegar þeir þróast úr undrabörnum yfir í þroskaða listamenn.“ Anna Málfríður kveðst meðal annars skoða hvað þeir Mozart og Liszt áttu sameiginlegt þó að yfir 50 ár skildu þá að í tíma og hvernig ferðalög og kynni af öðrum tónskáldum og verkum höfðu áhrif á þeirra tónsmíðar. „Ég held að mörgum finnist aðlaðandi að nálgast tónskáldin eins og manneskjur en ekki einungis sem listamenn, þess vegna langaði mig til að spinna smá fróðleik inn í tónleikahaldið,“ segir hún. Miðaverð er 2.500 krónur en 2.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og nema. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. september 2016. Menning Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari leikur verk eftir Mozart og Liszt í Hannesarholti við Grundarstíg á laugardaginn klukkan 13.30 og fjallar líka um tónskáldin og verkin sem leikin verða. „Ég verð með sambland af tónleikum og sögustund,“ segir hún. „Í frásögninni mun ég leggja áherslu á æskuár tónskáldanna sem voru litrík og ævintýraleg og varpa ljósi á það þegar þeir þróast úr undrabörnum yfir í þroskaða listamenn.“ Anna Málfríður kveðst meðal annars skoða hvað þeir Mozart og Liszt áttu sameiginlegt þó að yfir 50 ár skildu þá að í tíma og hvernig ferðalög og kynni af öðrum tónskáldum og verkum höfðu áhrif á þeirra tónsmíðar. „Ég held að mörgum finnist aðlaðandi að nálgast tónskáldin eins og manneskjur en ekki einungis sem listamenn, þess vegna langaði mig til að spinna smá fróðleik inn í tónleikahaldið,“ segir hún. Miðaverð er 2.500 krónur en 2.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og nema. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. september 2016.
Menning Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira