Erfiðlega gengur að koma neyðarhjálp til Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 14:33 Tværi bílalestir á leið til Aleppo eru sagðar bera mat fyrir 80 þúsund manns í mánuð. Vísir/AFP Illa hefur gengið að koma neyðaraðstoð til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi í dag. Bæði stjórnarherinn og uppreisnarmenn hafa hingað til neitað að hörfa frá mikilvægum vegi. Bílalest Sameinuðu þjóðanna mun fara eftir veginum til borgarinnar. Báðar hliðar hafa sakað hvora aðra um að brjóta gegn vopnahléinu sem hefur verið í gildi í vikunni og hefur mikil spenna verið í borginni. Þá hafa Rússar í dag sakað Bandaríkin um að standa ekki við skilyrði sín gagnvart vopnahléinu og að geta ekki fengið uppreisnarhópa til að fylgja því. Þá segja Rússar að uppreisnarmenn hafi ekki slitið sig frá Jabat Fatah al-Sham, al-Qaeda í Sýrlandi. Til stendur að Rússar hefji sameiginlegar aðgerðir gegn JFS og Íslamska ríkinu á næstu dögum. Uppreisnarmenn segjast hræðast að yfirgefa stöður sínar og segja stjórnarherinn nýta hvert tækifæri til að herja á þá. Þeir muni ekki hörfa fyrr en þeir sjái stjórnarherinn gera það. Sameinðu þjóðirnar segja að Bandaríkin og Rússland hafi átt að sjá til þess að vegurinn yrði yfirgefinn en gagnrýndi einnig ríkisstjórn Assad fyrir að útvega SÞ leyfi til að koma birgðum til annarra svæða Sýrlands. Rússar hafa þó tilkynnt að stjórnarher Bashar al-Assad muni hörfa frá veginum. Komist 20 bíla lest til Aleppo án vandræða stendur til að senda aðra bílalest til borgarinnar. Bílalestirnar eru sagðar bera matvæli fyrir um 80 þúsund manns í um einn mánuð. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Illa hefur gengið að koma neyðaraðstoð til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi í dag. Bæði stjórnarherinn og uppreisnarmenn hafa hingað til neitað að hörfa frá mikilvægum vegi. Bílalest Sameinuðu þjóðanna mun fara eftir veginum til borgarinnar. Báðar hliðar hafa sakað hvora aðra um að brjóta gegn vopnahléinu sem hefur verið í gildi í vikunni og hefur mikil spenna verið í borginni. Þá hafa Rússar í dag sakað Bandaríkin um að standa ekki við skilyrði sín gagnvart vopnahléinu og að geta ekki fengið uppreisnarhópa til að fylgja því. Þá segja Rússar að uppreisnarmenn hafi ekki slitið sig frá Jabat Fatah al-Sham, al-Qaeda í Sýrlandi. Til stendur að Rússar hefji sameiginlegar aðgerðir gegn JFS og Íslamska ríkinu á næstu dögum. Uppreisnarmenn segjast hræðast að yfirgefa stöður sínar og segja stjórnarherinn nýta hvert tækifæri til að herja á þá. Þeir muni ekki hörfa fyrr en þeir sjái stjórnarherinn gera það. Sameinðu þjóðirnar segja að Bandaríkin og Rússland hafi átt að sjá til þess að vegurinn yrði yfirgefinn en gagnrýndi einnig ríkisstjórn Assad fyrir að útvega SÞ leyfi til að koma birgðum til annarra svæða Sýrlands. Rússar hafa þó tilkynnt að stjórnarher Bashar al-Assad muni hörfa frá veginum. Komist 20 bíla lest til Aleppo án vandræða stendur til að senda aðra bílalest til borgarinnar. Bílalestirnar eru sagðar bera matvæli fyrir um 80 þúsund manns í um einn mánuð.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03
Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00
Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47