Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld.
Belgía komst í átta liða úrslita á síðasta Evrópumeistarmóti og var fögnuðurinn í lokin innilegur jafnt hjá leikmönnum sem áhorfendum.
Bára Dröfn Kristínardóttir var í Höllinni í kvöld og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan.

