Heimsmeistarinn Júlían: Þetta var uppskeruárið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 19:15 „Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
„Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti