ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2016 23:34 Tyrkneskir skriðdrekar í Sýrlandi. Vísir/AFP Íslamska ríkið er nú einangrað í Sýrlandi og í Írak. Tyrkir hafa lokað síðustu birgðaleiðum samtakanna yfir landamæri Sýrlands og Tyrklands. Samtökin eru nú umkringd og það gæti dregið verulega úr getu þeirra til að verja helstu vígi þeirra, Raqqa og Mosul. Írakski herinn vinnur nú að því að frelsa Mosul á þessu ári og von er á að sýrlenskir Kúrdar og bandamenn þeirra muni herja á Raqqa seinna meir. Hægt er að sjá grófa mynd af stöðunni í Sýrlandi og Írak hér.Samkvæmt AP fréttaveitunni er hins vegar búist við því að ef og þegar ISIS verður rekið frá yfirráðasvæðum sínum í Sýrlandi og Írak muni þeir einbeita sér frekar að hryðjuverkaárásum í Mið-Austurlöndum og á Vesturlöndum. Í raun muni samtökin verða aftur eins og samtökin sem þau urðu til úr, al-Qaeda. Hilal Khashan, stjórnmálafræðiprófessor í Beirút, telur að Íslamska ríkið sé dauðadæmt í núverandi mynd. Vígamönnum þess hafi mistekist að stofna eigið ríki og þeir muni raka skegg sín, skipta um föt og ganga til liðs við aðra vopnaða hópa sem ekki séu taldir vera hryðjuverkasamtök. Fyrr í dag bárust fregnir af því að tveir tyrkneskir hermenn hefðu látið lífið í átökum við vígamenn ISIS. Talið er að þeir séu fyrstu hermenn Tyrklands sem látast í bardögum þar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Íslamska ríkið er nú einangrað í Sýrlandi og í Írak. Tyrkir hafa lokað síðustu birgðaleiðum samtakanna yfir landamæri Sýrlands og Tyrklands. Samtökin eru nú umkringd og það gæti dregið verulega úr getu þeirra til að verja helstu vígi þeirra, Raqqa og Mosul. Írakski herinn vinnur nú að því að frelsa Mosul á þessu ári og von er á að sýrlenskir Kúrdar og bandamenn þeirra muni herja á Raqqa seinna meir. Hægt er að sjá grófa mynd af stöðunni í Sýrlandi og Írak hér.Samkvæmt AP fréttaveitunni er hins vegar búist við því að ef og þegar ISIS verður rekið frá yfirráðasvæðum sínum í Sýrlandi og Írak muni þeir einbeita sér frekar að hryðjuverkaárásum í Mið-Austurlöndum og á Vesturlöndum. Í raun muni samtökin verða aftur eins og samtökin sem þau urðu til úr, al-Qaeda. Hilal Khashan, stjórnmálafræðiprófessor í Beirút, telur að Íslamska ríkið sé dauðadæmt í núverandi mynd. Vígamönnum þess hafi mistekist að stofna eigið ríki og þeir muni raka skegg sín, skipta um föt og ganga til liðs við aðra vopnaða hópa sem ekki séu taldir vera hryðjuverkasamtök. Fyrr í dag bárust fregnir af því að tveir tyrkneskir hermenn hefðu látið lífið í átökum við vígamenn ISIS. Talið er að þeir séu fyrstu hermenn Tyrklands sem látast í bardögum þar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08
Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30
Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41