Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2016 23:30 Fjölmargar fylkingar berjast um Aleppo og hafa bardagar þar verið einkar harðir á síðustu mánuðum. Vísir/AFP Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31
Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20
Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00
Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33