Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 13:45 Gunnar Nelson. vísir/getty Gunnar Nelson hefur ekki barist síðan hann vann frækinn sigur á Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn en engar fregnir hafa borist af mögulegum bardögum hans á næstunni. UFC tilkynnti um helgina að haldið verði bardagakvöld í Belfast á Norður-Írlandi þann 19. nóvember en ekki hefur verið tilkynnt hvaða bardagar verði á dagskrá. Gunnar Nelson er afar vinsæll á Írlandi og hefur barist þar áður. Það mætti því leiða líkur að því að forráðamenn UFC hafi áhuga á að fá Gunnar til Norður-Írlands. „Við höfum átt í viðræðum við UFC um eitt bardagakvöld en það er ekkert endanlegt,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi í dag. „Það er of snemmt að segja til um hvað gerist en við erum að skoða málin.“ Gunnar er nú í ellefta sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt en meira er fjallað um bardagakvöldið í Belfast á vef MMA frétta.BREAKING: We're coming back to Northern Ireland!! Get the latest on #UFCBelfast here: https://t.co/VnsLimSKNt pic.twitter.com/kTbJAPhpng— UFC Europe (@UFCEurope) August 19, 2016 MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Sjá meira
Gunnar Nelson hefur ekki barist síðan hann vann frækinn sigur á Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn en engar fregnir hafa borist af mögulegum bardögum hans á næstunni. UFC tilkynnti um helgina að haldið verði bardagakvöld í Belfast á Norður-Írlandi þann 19. nóvember en ekki hefur verið tilkynnt hvaða bardagar verði á dagskrá. Gunnar Nelson er afar vinsæll á Írlandi og hefur barist þar áður. Það mætti því leiða líkur að því að forráðamenn UFC hafi áhuga á að fá Gunnar til Norður-Írlands. „Við höfum átt í viðræðum við UFC um eitt bardagakvöld en það er ekkert endanlegt,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi í dag. „Það er of snemmt að segja til um hvað gerist en við erum að skoða málin.“ Gunnar er nú í ellefta sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt en meira er fjallað um bardagakvöldið í Belfast á vef MMA frétta.BREAKING: We're coming back to Northern Ireland!! Get the latest on #UFCBelfast here: https://t.co/VnsLimSKNt pic.twitter.com/kTbJAPhpng— UFC Europe (@UFCEurope) August 19, 2016
MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Sjá meira
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00