Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkneskir hermenn héldu inn til Sýrlands í síðustu viku. Vísir/AFP Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir að bardagar tyrkneska stjórnarhersins og sveita á bandi Tyrkja við hersveitir Kúrda í norðurhluta Sýrlands séu óásættanlegar og verði að ljúka. Brett McGurk, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta, segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. Stjórnarher Tyrkja hefur gert árásir á það sem Tyrklandsstjórn segir kúrdíska hryðjuverkamenn, allt frá því að tyrkneski herinn sendi herlið yfir landamærin að Sýrlandi í síðustu viku. Kúrdar hafa átt mikinn þátt í að hrekja liðsmenn ISIS frá stórum landsvæðum nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. Uppreisnarmenn Kúrda í YPG-sveitunum segja að með aðgerðum sínum vilji Tyrkir einungis hertaka sýrlenskt landsvæði. Talsmenn Tyrklandsstjórnar segja að uppreisnarsveitir Kúrda, sem Tyrkir álíta sem hryðjuverkamenn, verði að hörfa frá landsvæðum vestan Efrat-árinnar og til austurs.DOD: Monitoring reports of airstrikes & clashes south of #Jarabuls b/w Turkish forces, some opposition groups, & units affiliated with #SDF.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 DOD: We want to make clear that we find these clashes -- in areas where #ISIL is not located -- unacceptable and a source of deep concern.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 Tengdar fréttir Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir að bardagar tyrkneska stjórnarhersins og sveita á bandi Tyrkja við hersveitir Kúrda í norðurhluta Sýrlands séu óásættanlegar og verði að ljúka. Brett McGurk, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta, segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. Stjórnarher Tyrkja hefur gert árásir á það sem Tyrklandsstjórn segir kúrdíska hryðjuverkamenn, allt frá því að tyrkneski herinn sendi herlið yfir landamærin að Sýrlandi í síðustu viku. Kúrdar hafa átt mikinn þátt í að hrekja liðsmenn ISIS frá stórum landsvæðum nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. Uppreisnarmenn Kúrda í YPG-sveitunum segja að með aðgerðum sínum vilji Tyrkir einungis hertaka sýrlenskt landsvæði. Talsmenn Tyrklandsstjórnar segja að uppreisnarsveitir Kúrda, sem Tyrkir álíta sem hryðjuverkamenn, verði að hörfa frá landsvæðum vestan Efrat-árinnar og til austurs.DOD: Monitoring reports of airstrikes & clashes south of #Jarabuls b/w Turkish forces, some opposition groups, & units affiliated with #SDF.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 DOD: We want to make clear that we find these clashes -- in areas where #ISIL is not located -- unacceptable and a source of deep concern.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016
Tengdar fréttir Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45
Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43
Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41