Efimova svarar fyrir sig: Lygar í blöðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2016 22:30 Efimova með silfurverðlaunin sem margir segja að hún hafi aldrei átt að fá. vísir/getty Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira