Fyrstu álkarlar sögunnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 11:30 Guðbjörg, Andri, Svanhvít og Jakob með lukkudýrinu Spretti sporlanga. Mynd/Gunnar Gunnarsson hjá Austurfrétt „Við tókumst á við þessar þrautir með viku millibili. Þær eru allar skemmtilegar og erfiðar,“ segir Jakob Antonsson, einn þeirra þriggja sem þreyttu Urriðavatnssund, Barðsneshlaup og hjólakeppnina Tour de Ormurinn sem saman mynda keppnina Álkarlinn. Hin sem luku keppni eru Svanhvít, systir Jakobs, og Andri Guðlaugsson á Egilsstöðum. Sundið var 2,3 km langt, hlaupið 27 km og hjólaleiðin 103 km hringur um Fell, Fljótsdal og Velli, bæði á möl og bundnu slitlagi. Hægt var líka að keppa í hálfkarli þar sem vegalengdir voru styttri. Egilsstaðabúinn Guðbjörg Björnsdóttir lauk þeim. „Barðsneshlaupið er mjög erfitt, nánast bara hindrunarhlaup því stígarnir eru svo þröngir,“ segir Jakob sem hefur samanburð við Laugavegshlaup og Jökulslárhlaup. Einnig hefur hann tekið þátt í Járnkarlinum bæði í Austurríki og Svíþjóð. „Við vorum þrú systkini frá Stöðvarfirði sem fórum til Kalmar að keppa í Járnkarlinum fyrir tveimur árum,“ upplýsir Jakob sem nú býr í Reykjavík. Efnt hefur verið til Álkarlsins tvívegis áður, en enginn náði þá að ljúka keppni. Greinin var fyrst birt í Fréttablaðinu 16. ágúst 2016. Lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Sjá meira
„Við tókumst á við þessar þrautir með viku millibili. Þær eru allar skemmtilegar og erfiðar,“ segir Jakob Antonsson, einn þeirra þriggja sem þreyttu Urriðavatnssund, Barðsneshlaup og hjólakeppnina Tour de Ormurinn sem saman mynda keppnina Álkarlinn. Hin sem luku keppni eru Svanhvít, systir Jakobs, og Andri Guðlaugsson á Egilsstöðum. Sundið var 2,3 km langt, hlaupið 27 km og hjólaleiðin 103 km hringur um Fell, Fljótsdal og Velli, bæði á möl og bundnu slitlagi. Hægt var líka að keppa í hálfkarli þar sem vegalengdir voru styttri. Egilsstaðabúinn Guðbjörg Björnsdóttir lauk þeim. „Barðsneshlaupið er mjög erfitt, nánast bara hindrunarhlaup því stígarnir eru svo þröngir,“ segir Jakob sem hefur samanburð við Laugavegshlaup og Jökulslárhlaup. Einnig hefur hann tekið þátt í Járnkarlinum bæði í Austurríki og Svíþjóð. „Við vorum þrú systkini frá Stöðvarfirði sem fórum til Kalmar að keppa í Járnkarlinum fyrir tveimur árum,“ upplýsir Jakob sem nú býr í Reykjavík. Efnt hefur verið til Álkarlsins tvívegis áður, en enginn náði þá að ljúka keppni. Greinin var fyrst birt í Fréttablaðinu 16. ágúst 2016.
Lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Sjá meira