Biles kvaddi með fjórða gullinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2016 22:29 Simone Biles vann fern gullverðlaun á sínum fyrstu Ólympíuleikum. vísir/getty Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. Biles varð hlutskörpust í keppni á gólfi í dag en hún fékk 15.966 stig fyrir æfingar sínar. Biles var áður búin að vinna gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki. Þá fékk hún brons á jafnvægisslá.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Alexandra Raisman, félagi Biles í bandaríska liðinu, endaði í 2. sæti og hin 16 ára Amy Tinkler í því þriðja. Tinkler er aðeins önnur breska fimleikakonan sem vinnur til verðlauna í einstaklingskeppni á Ólympíuleikum. Simone Biles varð aðeins fimmta konan sem vinnur fern gullverðlaun á einum og sömu Ólympíuleikunum. Agnes Keleti frá Ungverjalandi og Larisa Latynina frá Rússlandi afrekuðu þetta á ÓL í Melbourne 1956, Vera Caslavska frá Tékkóslóvakíu í Mexíkó 1968 og Ekaterina Szabo frá Rúmeníu í Los Angeles 1984. Auk gullverðlaunanna fjögurra sem Biles vann til á ÓL í Ríó hefur hún unnið 10 gull á HM, fleiri en nokkur önnur fimleikakona í sögunni.Alexandra Raisman (silfur), Simone Biles (gull) og Amy Tinkler (brons).vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Biles tók þriðja gullið | Myndir Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles náði í dag í sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 19:01 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. Biles varð hlutskörpust í keppni á gólfi í dag en hún fékk 15.966 stig fyrir æfingar sínar. Biles var áður búin að vinna gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki. Þá fékk hún brons á jafnvægisslá.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Alexandra Raisman, félagi Biles í bandaríska liðinu, endaði í 2. sæti og hin 16 ára Amy Tinkler í því þriðja. Tinkler er aðeins önnur breska fimleikakonan sem vinnur til verðlauna í einstaklingskeppni á Ólympíuleikum. Simone Biles varð aðeins fimmta konan sem vinnur fern gullverðlaun á einum og sömu Ólympíuleikunum. Agnes Keleti frá Ungverjalandi og Larisa Latynina frá Rússlandi afrekuðu þetta á ÓL í Melbourne 1956, Vera Caslavska frá Tékkóslóvakíu í Mexíkó 1968 og Ekaterina Szabo frá Rúmeníu í Los Angeles 1984. Auk gullverðlaunanna fjögurra sem Biles vann til á ÓL í Ríó hefur hún unnið 10 gull á HM, fleiri en nokkur önnur fimleikakona í sögunni.Alexandra Raisman (silfur), Simone Biles (gull) og Amy Tinkler (brons).vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Biles tók þriðja gullið | Myndir Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles náði í dag í sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 19:01 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Biles tók þriðja gullið | Myndir Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles náði í dag í sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 19:01
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11
Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14
Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00