Ashton Eaton lék eftir afrek Daley Thompson frá því fyrir 32 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 01:20 Ashton Eaton. Vísir/Anton Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton tryggði sér sigur í tugþraut á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en hann var að verja titil sinn frá því fyrir fjórum árum. Ashton Eaton varð þar með fyrstur til að vinna tugþraut á tveimur Ólympíuleikum í röð síðan að Daley Thompson vann tugþrautina á ÓL í Moskvu 1980 og ÓL í Los Angeles 1984. Ashton Eaton fékk alls 8993 stig í þrautinni og jafnaði með því Ólympíumet Tékkans Roman Sebrle frá því í Aþenu 2004. Ashton Eaton fékk 59 stigum meira en næsti maður sem var Frakkinn Kevin Mayer með 8834 stig. Kanadamaðurinn Damien Warner tók síðan bronsið með því að ná í 8666 stig. Eaton fékk flest stig í tveimur greinum (langstökki og 400 m hlaupi) og var annar í 100 metra hlaupi og 110 metra grindarhlaupi. Hann var meðal fjögurra efstu í sex af greinum tíu en gekk verst í spjótkastinu (18. sæti). Ashton Eaton hefur nú unnið tugþrautina á öllum heimsmeistaramótum (2013 og 2015) og Ólympíuleikum (2012 og 2016) á síðustu fjórum árum eða síðan að hann fékk "bara" silfur á HM í Daegu 2011. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Leik lokið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton tryggði sér sigur í tugþraut á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en hann var að verja titil sinn frá því fyrir fjórum árum. Ashton Eaton varð þar með fyrstur til að vinna tugþraut á tveimur Ólympíuleikum í röð síðan að Daley Thompson vann tugþrautina á ÓL í Moskvu 1980 og ÓL í Los Angeles 1984. Ashton Eaton fékk alls 8993 stig í þrautinni og jafnaði með því Ólympíumet Tékkans Roman Sebrle frá því í Aþenu 2004. Ashton Eaton fékk 59 stigum meira en næsti maður sem var Frakkinn Kevin Mayer með 8834 stig. Kanadamaðurinn Damien Warner tók síðan bronsið með því að ná í 8666 stig. Eaton fékk flest stig í tveimur greinum (langstökki og 400 m hlaupi) og var annar í 100 metra hlaupi og 110 metra grindarhlaupi. Hann var meðal fjögurra efstu í sex af greinum tíu en gekk verst í spjótkastinu (18. sæti). Ashton Eaton hefur nú unnið tugþrautina á öllum heimsmeistaramótum (2013 og 2015) og Ólympíuleikum (2012 og 2016) á síðustu fjórum árum eða síðan að hann fékk "bara" silfur á HM í Daegu 2011.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Leik lokið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sjá meira