Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá leik Hollands og Noregs í leik um þriðja sætið í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.
Leikurinn hefst klukkan 14.30 og má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Noregur, sem er þjálfað af Þóri Hergeirssyni, tapaði naumlega fyrir Rússum í framlengdum undanúrslitaleik. Holland tapaði fyrir Frakklandi með eins marks mun í sínum undanúrslitaleik.
Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið?
Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn