Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun.
Þormóður er að taka þátt á sínum þriðju leikum en hann var einnig með í London og Peking.
Þormóður Árni er úr Júdófélagi Reykjavíkur og er fæddur í Reykjavík þann 2. mars 1983.
Þormóður byrjaði 6 ára gamall að æfa júdó og stefndi að því að verða afreksmaður alveg frá því að hann man eftir sér.
Þormóður Árni verður fánaberi
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn
