Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 4. ágúst 2016 19:53 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Sjá meira
Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Sjá meira