Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 19:15 Sérgio Santos í leik með brasilíska blaklandsliðinu. Vísir/Getty Hinn fertugi Sérgio Dutra Santos á möguleika á því að vinna til verðlauna á sínum fjórðu Ólympíuleikum en hann vill alls ekki vita af fjölskyldumeðlimum sínum í stúkunni. „Ég vil ekki að fjölskylda mín komni til að horfa á leikina. Ég vil ekki þurfa að hafa áhyggjur af því hvort að það sé allt í lagi með þau. Ég vil vita móður minni og fjölskyldu minni á öruggum stað. Þetta er alls ekki tími né stund til að hafa áhyggjur af börnunum mínum,“ sagði Sérgio Dutra Santos í samtali við Ólympíufréttastofuna. Sérgio Dutra Santos vann gull í Aþenu 2004 og hefur síðan unnið silfur á síðustu tveimur leikum í Peking og í London. Hann var búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna en ákvað að enda ferilinn á því að spila á heimavelli á Ólympíuleikum. „Ég vil einbeita mér algjörlega að því að vinna. Undir brasilísku skyrtunni þá er ég samt venjulegur maður. Minn draumur var að spila blak. Nú er minn draumur að hætta að spila og gera ekkert annað en að vera með mínu fólki og heima hjá mér,“ sagði Sérgio Dutra Santos. „Ég sakna fjölskyldunnar, barnanna og hestanna. Fjölskyldan er svo mikilvæg og nú ætla ég að einbeita mér að henni. Ég er búinn að missa af of miklu í gegnum tíðina." sagði Santos en fyrst fær blakið enn á ný hug hans allan. „Ég ætla mér að ná í fjórðu verðlaunin. Ég er ánægður að vera orðinn fertugur en að vera enn að spila á þessu stigi. Ég er með medalíurnar á áberandi stað heima þannig að ég sé þær á hverjum degi. Það er pláss fyrir eina medalíu í viðbót og ég vil að hún sé úr gulli og engu öðru,“ sagði Santos.Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó verða í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan 23.00 í kvöld. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sjá meira
Hinn fertugi Sérgio Dutra Santos á möguleika á því að vinna til verðlauna á sínum fjórðu Ólympíuleikum en hann vill alls ekki vita af fjölskyldumeðlimum sínum í stúkunni. „Ég vil ekki að fjölskylda mín komni til að horfa á leikina. Ég vil ekki þurfa að hafa áhyggjur af því hvort að það sé allt í lagi með þau. Ég vil vita móður minni og fjölskyldu minni á öruggum stað. Þetta er alls ekki tími né stund til að hafa áhyggjur af börnunum mínum,“ sagði Sérgio Dutra Santos í samtali við Ólympíufréttastofuna. Sérgio Dutra Santos vann gull í Aþenu 2004 og hefur síðan unnið silfur á síðustu tveimur leikum í Peking og í London. Hann var búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna en ákvað að enda ferilinn á því að spila á heimavelli á Ólympíuleikum. „Ég vil einbeita mér algjörlega að því að vinna. Undir brasilísku skyrtunni þá er ég samt venjulegur maður. Minn draumur var að spila blak. Nú er minn draumur að hætta að spila og gera ekkert annað en að vera með mínu fólki og heima hjá mér,“ sagði Sérgio Dutra Santos. „Ég sakna fjölskyldunnar, barnanna og hestanna. Fjölskyldan er svo mikilvæg og nú ætla ég að einbeita mér að henni. Ég er búinn að missa af of miklu í gegnum tíðina." sagði Santos en fyrst fær blakið enn á ný hug hans allan. „Ég ætla mér að ná í fjórðu verðlaunin. Ég er ánægður að vera orðinn fertugur en að vera enn að spila á þessu stigi. Ég er með medalíurnar á áberandi stað heima þannig að ég sé þær á hverjum degi. Það er pláss fyrir eina medalíu í viðbót og ég vil að hún sé úr gulli og engu öðru,“ sagði Santos.Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó verða í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan 23.00 í kvöld.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sjá meira