Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 6. ágúst 2016 18:52 Anton Sveinn McKee fyrir sundið í kvöld. Vísir/Anton Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. Anton Sveinn á best 1:00,53 mín. frá HM í Kazan 2015 en hann kom í mark í sjöunda sæti í sínum riðli á 1:01.84 mín. sem er meira en sekúndu frá hans besta. „Vissulega var ég með aðeins stærri markmið en þetta en svona er þetta bara," sagði Anton Sveinn eftir sundið. Hann endaði aðeins með 35. besta tímann í undanrásunum. „Ég byrjaði allt í lagi út og var þá bara aðeins frá mínu besta. Svo stirnaði ég upp í lokinn og þetta var orðið fullerfitt að klára heim að fullum krafti," sagði Anton.Sjá einnig:Anton Sveinn sjöundi og komst ekki áfram „Miðað við það sem þjálfarinn minn sagði þá var ég aðeins of hraður út. Það var ekki hvað varðar tímann heldur tempóið. Ég ætlaði að vera með aðeins með minna tempó en það átti ekki að slá mig alveg útaf laginu," sagði Anton Sveinn. Riðlarnir voru ekki búnir þegar Anton Sveinn var kominn í viðtalssalinn en vonin um sæti í undanúrslitum var samt löngu dáin. „Ég er ekkert að fara að komast áfram. Þetta gekk ekki hjá mér í dag," sagði Anton Sveinn. „Ég verð bara að halda áfram. Maður verður að undirbúa sig fyrir allt. Auðvitað langaði mig að ganga vel en þetta fer ekki allt eins og maður vill," sagði Anton. „Ég verð bara að bregðast rétt við því og halda áfram. Það þúðir ekkert að hætta núna," sagði Anton og það góða er að hans besta grein er eftir. "Ég ætla mér meira þar," sagði Anton að lokum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Sjá meira
Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. Anton Sveinn á best 1:00,53 mín. frá HM í Kazan 2015 en hann kom í mark í sjöunda sæti í sínum riðli á 1:01.84 mín. sem er meira en sekúndu frá hans besta. „Vissulega var ég með aðeins stærri markmið en þetta en svona er þetta bara," sagði Anton Sveinn eftir sundið. Hann endaði aðeins með 35. besta tímann í undanrásunum. „Ég byrjaði allt í lagi út og var þá bara aðeins frá mínu besta. Svo stirnaði ég upp í lokinn og þetta var orðið fullerfitt að klára heim að fullum krafti," sagði Anton.Sjá einnig:Anton Sveinn sjöundi og komst ekki áfram „Miðað við það sem þjálfarinn minn sagði þá var ég aðeins of hraður út. Það var ekki hvað varðar tímann heldur tempóið. Ég ætlaði að vera með aðeins með minna tempó en það átti ekki að slá mig alveg útaf laginu," sagði Anton Sveinn. Riðlarnir voru ekki búnir þegar Anton Sveinn var kominn í viðtalssalinn en vonin um sæti í undanúrslitum var samt löngu dáin. „Ég er ekkert að fara að komast áfram. Þetta gekk ekki hjá mér í dag," sagði Anton Sveinn. „Ég verð bara að halda áfram. Maður verður að undirbúa sig fyrir allt. Auðvitað langaði mig að ganga vel en þetta fer ekki allt eins og maður vill," sagði Anton. „Ég verð bara að bregðast rétt við því og halda áfram. Það þúðir ekkert að hætta núna," sagði Anton og það góða er að hans besta grein er eftir. "Ég ætla mér meira þar," sagði Anton að lokum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Sjá meira