Upphitunarlaugin í Ríó eins og suðupottur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2016 19:20 Anton Sveinn McKee í keppnislauginni í kvöld. Vísir/Anton Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Magnús Tryggvason, flokkstjóri íslenska sundhópsins og þjálfarinn Jacky Pellerin höfðu miklar áhyggjur af sundfólkinu í upphitunarlauginni sem er inn í tjaldi við hlið keppnislaugarinnar. Jacky Pellerin komst svo að orði að það væri verið að "drepa" sundfólkið með því að bjóða þeim upp á þessar aðstæður. Það eiga að vera fjögur virk loftræsirör í byggingunni en aðeins ein þeirra virkaði. Hitinn var því kominn yfir 37 gráður þar sem sundfólkið átti að vera undirbúa sig fyrir sín sund. Upphitunarlaugin var því farinn að breytast í hálfgerðan suðupott og þar þurfti allir sundmenn að stilla sig inn fyrir sína grein við afar erfiðar aðstæður. Magnús Tryggvason og Jacky Pellerin vildu ekki nota þetta sem afsökun fyrir slökum árangri Antons Sveins McKee en þetta var ekki að hjálpa til. Anton Sveinn var langt frá sínu besta en aðrir gerðu vel. Bretinn Adam Peaty setti meðal annars frábært heimsmet í grein Antons, 100 metra bringusundi. Hitinn hentaði því honum vel. Adam Peaty synti á 57.55 sekúndum og setti líka Ólympíumet. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Sjá meira
Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Magnús Tryggvason, flokkstjóri íslenska sundhópsins og þjálfarinn Jacky Pellerin höfðu miklar áhyggjur af sundfólkinu í upphitunarlauginni sem er inn í tjaldi við hlið keppnislaugarinnar. Jacky Pellerin komst svo að orði að það væri verið að "drepa" sundfólkið með því að bjóða þeim upp á þessar aðstæður. Það eiga að vera fjögur virk loftræsirör í byggingunni en aðeins ein þeirra virkaði. Hitinn var því kominn yfir 37 gráður þar sem sundfólkið átti að vera undirbúa sig fyrir sín sund. Upphitunarlaugin var því farinn að breytast í hálfgerðan suðupott og þar þurfti allir sundmenn að stilla sig inn fyrir sína grein við afar erfiðar aðstæður. Magnús Tryggvason og Jacky Pellerin vildu ekki nota þetta sem afsökun fyrir slökum árangri Antons Sveins McKee en þetta var ekki að hjálpa til. Anton Sveinn var langt frá sínu besta en aðrir gerðu vel. Bretinn Adam Peaty setti meðal annars frábært heimsmet í grein Antons, 100 metra bringusundi. Hitinn hentaði því honum vel. Adam Peaty synti á 57.55 sekúndum og setti líka Ólympíumet.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Sjá meira
Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00
Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52
Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11
Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15