Vísir er með beina útsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó en fyrsti keppnisdagur er í dag. Í dag mun Vísir sýna frá sex greinum en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.
Það verður sýnt frá knattspyrnu, körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni alla leikana en yfirlit yfir beinar útsendingar má finna hér.
Ólympíudagskrá Vísis 8. ágúst:
12.30 Blak kvenna: Kína - Ítalía
15.00 Skotfimi: Úrslit í 10m loftskammbyssu karla
16.30 Hokkí kvenna: Nýja-Sjáland - Þýskaland
19.00 Dýfingar: Úrslit í samhæfðum dýfingum karla af 10m palli
20.15 Skylmingar kvenna: Brons- og gullviðureignir (individual sabre)
21.30 Sjö manna rúgbý kvenna: Brons- og gullviðureignir
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó
Mest lesið


Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn




Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn


