Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.
Vísir er með beina útsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó en fyrsti keppnisdagur er í dag. Í dag mun Vísir sýna frá sex greinum en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.
Það verður sýnt frá knattspyrnu, körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni alla leikana á Stöð 2 Sport en yfirlit yfir beinar útsendingar má finna hér.
Ólympíudagskrá Vísis 9. ágúst:
13.00 Hokkí karla: Nýja-Sjáland - Spánn
15.00 Körfubolti kvenna: Ástralía - Frakkland
17.15 Sundknattleikur kvenna: Rússland - Ástralía
19.00 Dýfingar kvenna: Úrslit í samhæfðum dýfingum af 10 m palli
20.15 Skylmingar karla: Úrslit (individual épée)
22.00 Lyftingar karla: Úrslit í 69kg flokki
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn