Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.
Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii.