John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 23:30 John Cena er hress. vísir/getty John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15
Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00