Sjáðu hvernig leikararnir úr Titanic líta út í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 13:30 Það vita allir hvernig Leonardo Dicaprio lítur út í dag en hvað með hina? Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Margir góðir leikarar tóku þátt í verkefninu og fór ferill þeirra fyrir alvöru af stað eftir að myndin kom út. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic og breyttist líf þeirra beggja um leið. Aðrir leikarar náðu einnig langt eftir að hafa tekið þátt. Hér að neðan má sjá hvernig leikararnir litu út í myndinni og hvernig þeir líta út í dag.Leonardo DiCaprio var 23 ára þegar hann lék Jack Dawson á sínum tíma.Kate Winslet lék Rose Dewitt Bukater og hefur hún breyst töluvert á þessum 19 árum.Bill Paxton hefur breyst mjög mikið á þessum tíma.Billy Zane lék hrokafullan kærasta Rose. Hann hefur lítið breyst.Kathy Bates fór með hlutverk Molly Brown.Danny Nucci lék besta vin Jack.Jonathan Hyde lék farþega í skipinu sem margir muna eftir sem ríkum viðskiptamanni sem fór í björgunarbátana á undan börnunum og konunum.Victor Garber lék Thomas Andrews en hann var hönnuður skipsins. Bíó og sjónvarp Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Margir góðir leikarar tóku þátt í verkefninu og fór ferill þeirra fyrir alvöru af stað eftir að myndin kom út. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic og breyttist líf þeirra beggja um leið. Aðrir leikarar náðu einnig langt eftir að hafa tekið þátt. Hér að neðan má sjá hvernig leikararnir litu út í myndinni og hvernig þeir líta út í dag.Leonardo DiCaprio var 23 ára þegar hann lék Jack Dawson á sínum tíma.Kate Winslet lék Rose Dewitt Bukater og hefur hún breyst töluvert á þessum 19 árum.Bill Paxton hefur breyst mjög mikið á þessum tíma.Billy Zane lék hrokafullan kærasta Rose. Hann hefur lítið breyst.Kathy Bates fór með hlutverk Molly Brown.Danny Nucci lék besta vin Jack.Jonathan Hyde lék farþega í skipinu sem margir muna eftir sem ríkum viðskiptamanni sem fór í björgunarbátana á undan börnunum og konunum.Victor Garber lék Thomas Andrews en hann var hönnuður skipsins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira