Rekinn, sektaður og fangelsaður fyrir að brjótast inn í tölvu mótherjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 23:00 Njósnari bandaríska hafnarboltaliðsins St. Louis Cardinals gekk alltof langt í að reyna að afla sér upplýsinga um mótherjana liðsins. Svo langt gekk hann að hann situr nú eftir atvinnulaus í fangelsi með 34 milljón króna sekt á bakinu. Hinn 35 ára gamli Chris Correa starfaði sem yfirnjósnari hjá St. Louis Cardinals en varð uppvís að því að brjótast inn í tölvukerfi Houston Astros. Chris Correa fékk 46 mánaða fangelsisdóm en auk þess þurfti hann að borga 279 þúsund dollara í sekt eða meira en 34 milljónir íslenskra króna. Upp komst um athæfi Chris Correa í júní 2014 þegar framkvæmdastjóri Houston Astros lét vita af þessu en hann hafði áður unnið fyrir Cardinals-liðið. Chris Correa hefur beðist afsökunar á framferði sínu en hann getur gleymt því að fá vinni í bandaríska hafnarboltanum þar sem eftir lifir ævi sinnar. „Ég braut gegn mínum gildum og þetta var rangt hjá mér. Ég hegðaði mér skammarlega. Þetta er það versta sem ég hef gert á allri minni ævi," sagði Chris Correa. Bandaríska alríkislögreglan metur það sem svo að Houston Astros hafi tapað 1,7 milljónum dollara vegna „innbrots" Chris Correa en það eru 208 milljónir íslenskra króna. Chris Correa hefur fengið sinn dóm og sína refsingu en það má líka búast við því að bandaríska hafnarboltadeildin mun refsa St. Louis Cardinals fyrir verknað starfsmanns þeirra. MLB-deildin mun bíða með refsingu þangað til að menn þar á bæ hafa fengið að fara í gegnum öll málsgögn. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sjá meira
Njósnari bandaríska hafnarboltaliðsins St. Louis Cardinals gekk alltof langt í að reyna að afla sér upplýsinga um mótherjana liðsins. Svo langt gekk hann að hann situr nú eftir atvinnulaus í fangelsi með 34 milljón króna sekt á bakinu. Hinn 35 ára gamli Chris Correa starfaði sem yfirnjósnari hjá St. Louis Cardinals en varð uppvís að því að brjótast inn í tölvukerfi Houston Astros. Chris Correa fékk 46 mánaða fangelsisdóm en auk þess þurfti hann að borga 279 þúsund dollara í sekt eða meira en 34 milljónir íslenskra króna. Upp komst um athæfi Chris Correa í júní 2014 þegar framkvæmdastjóri Houston Astros lét vita af þessu en hann hafði áður unnið fyrir Cardinals-liðið. Chris Correa hefur beðist afsökunar á framferði sínu en hann getur gleymt því að fá vinni í bandaríska hafnarboltanum þar sem eftir lifir ævi sinnar. „Ég braut gegn mínum gildum og þetta var rangt hjá mér. Ég hegðaði mér skammarlega. Þetta er það versta sem ég hef gert á allri minni ævi," sagði Chris Correa. Bandaríska alríkislögreglan metur það sem svo að Houston Astros hafi tapað 1,7 milljónum dollara vegna „innbrots" Chris Correa en það eru 208 milljónir íslenskra króna. Chris Correa hefur fengið sinn dóm og sína refsingu en það má líka búast við því að bandaríska hafnarboltadeildin mun refsa St. Louis Cardinals fyrir verknað starfsmanns þeirra. MLB-deildin mun bíða með refsingu þangað til að menn þar á bæ hafa fengið að fara í gegnum öll málsgögn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sjá meira