Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júlí 2016 11:30 Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. Vísir Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20
Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33