Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 20:30 Hugo Lloris horfir á eftir boltanum í markið þegar Kolli minnkaði muninn í 4-1. vísir/epa Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00