Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 21:17 Íslensku áhorfendurnir hafa verið sér og þjóð til sóma. vísir/epa Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta eftir 5-2 tap gegn gestgjöfunum frá Frakklandi. Íslenska liðið hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína á mótinu en sömu sögu er einnig hægt að segja um íslensku áhorfendurna. Að leik loknum yfirgáfu Frakkarnir áhorfendastúkuna hægt og örugglega en það gerðu Íslendingarnir ekki. Þrátt fyrir tapið og rigninguna héldu þeir áfram að syngja og tralla. „Við erum vonsviknir en ótrúlega stoltir. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla. Við lögðum mikla vinnu í þetta og svo má ekki gleyma áhorfendunum, þeir hafa verið stórkostlegir. Sjáðu bara, þeir eru enn að syngja, þeir eru ótrúlegir,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við BBC. „Frakkarnir eru allir farnir en Íslendingarnir eru hér enn.“Íslendingar einir eftir á vellinum og syngja Óle Óle. Það er hægt að sigra þótt maður tapi. pic.twitter.com/iaQQecAjiy— Jón Pétur (@Jon_Petur) July 3, 2016 Iceland fans leave loud and proud. #EURO2016 #FRAISL pic.twitter.com/jwfeBJYXSs— ESPN FC (@ESPNFC) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta eftir 5-2 tap gegn gestgjöfunum frá Frakklandi. Íslenska liðið hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína á mótinu en sömu sögu er einnig hægt að segja um íslensku áhorfendurna. Að leik loknum yfirgáfu Frakkarnir áhorfendastúkuna hægt og örugglega en það gerðu Íslendingarnir ekki. Þrátt fyrir tapið og rigninguna héldu þeir áfram að syngja og tralla. „Við erum vonsviknir en ótrúlega stoltir. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla. Við lögðum mikla vinnu í þetta og svo má ekki gleyma áhorfendunum, þeir hafa verið stórkostlegir. Sjáðu bara, þeir eru enn að syngja, þeir eru ótrúlegir,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við BBC. „Frakkarnir eru allir farnir en Íslendingarnir eru hér enn.“Íslendingar einir eftir á vellinum og syngja Óle Óle. Það er hægt að sigra þótt maður tapi. pic.twitter.com/iaQQecAjiy— Jón Pétur (@Jon_Petur) July 3, 2016 Iceland fans leave loud and proud. #EURO2016 #FRAISL pic.twitter.com/jwfeBJYXSs— ESPN FC (@ESPNFC) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira