BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2016 11:25 Forsíðukápa Fréttablaðsins í dag. Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00
Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15