Þessir menn þurfa að sanna sig fyrir Degi til að komast á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 13:00 Dagur Sigurðsson með Evrópumeistaraskjöldinn. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain). Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain).
Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira